Velja námskeið Veldu eitt námskeið á 14.900 kr. eða
3 NÁMSKEIÐ Á 19.900 KR.
Með Framakortinu - SPARAÐU 55%
Framakortið veitir þér aðgang að þremur stuttum Dale Carnegie námskeiðum. Þú pantar á netinu en kemur í Ármúla 11 á námskeiðin. Skoðaðu úrvalið með því að ýta á örvarnar eða smella á hnappinn hér til hliðar.

Næstu námskeið

Sjá fleiri námskeið

97% viðskiptavina Dale Carnegie
tengja vörumerkið við árangur

Skvt. könnun MMR 20. apríl 2012

Ánægðir viðskiptavinir

„Afreksíþróttir snúast ekki einungis um líkamlega þjálfun. Rétt hugarfar, jákvæðni og sjálfstraust eru ekki síður mikilvægir þættir. Ég reyni sífellt á mín líkamlegu þolmörk sem gerir mér kleift að ná árangri í íþróttum. Ég vil skara fram úr og því stíg ég reglulega út úr mínum þægindahring. Jákvæðni og heiðarleg framkoma eru kostir sem ég met mikils í fari annarra og ég vil temja mér til frambúðar. Ég fór á Dale Carnegie námskeið til að auka árangur minn enn frekar.“
Kári Steinn Karlsson
Maraþonhlaupari og verkefnastjóri hjá Icelandair
„Við hjá Odda vildum gefa starfsfólki tækifæri á símenntun þar sem hver og einn gæti valið námskeið við sitt hæfi. Framakortið býður upp á sveigjanleikann sem við vorum að leita eftir. Framakortið er einföld, ódýr og snjöll leið til símenntunar.“
Jón Ómar Erlingsson
Framkvæmdastjóri Prentsmiðjunnar Odda hf.